Helgi Kolviðsson: Vitum hvernig Lippi vill spila
433,,Það er alveg ótrúlegt að sjá þetta og hversu stórt þetta er,“ sagði Helgi Kolviðsson aðstoðarþjálfari Íslands á æfingu liðsins í Kína. Liðið tekur þar þátt í æfingamóti en fyrsti leikur er á morgun gegn heimamönnum klukkan 12:00 í beinni á Stöð2 Sport. ,,Það fer vel um okkur, hótelið er frábært. Ástandið er á mönnum Lesa meira
Theodór Elmar: Það er öllu tjaldað til hér í Kína
433A landslið karla kom til Nanning í Kína um helgina eftir langt og strangt ferðalag. Skipuleggjendur China Cup tóku vel á móti hópnum og færðu Rúnari Arnarsyni formanni landsliðsnefndar blómvönd og fjöldi skólabarna fagnaði hópnum við flugstöðina. Öll þátttökulið mótsins dvelja á sama hótelinu hér í Nanning, ásamt öllum starfsmönnum mótsins. Kínverska liðið er þegar Lesa meira
Heimir: Við báðum leikmenn um að halda sér í standi
433Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, var hress í dag er við ræddum við hann á blaðamannafundi KSÍ. Heimir hefur valið íslenska landsliðshópinn sem mun spila á móti í Kína en margir nýir fá tækifæri. ,,Ég vil fyrst og fremst sjá góða spilamennsku, við viljum sjá nýja leikmenn standa sig vel og viljum gefa leikmönnum sín fyrstu Lesa meira
