Misjafnt form á íslenskum landsliðsstelpum á Algarve
433Íslenska kvennalandsliðið er komið til Algarve þar sem liðið tekur þátt í sterku æfingamóti. Liðið leikur fjóra leiki á næstu dögum en fyrsti leikurinn er gegn Danmörku er á morgun. ,,Standið er fínt, einstaklingsbundið hversu langt leikmenn eru komnir. Misjafnt formið á leikmönnum, í flestum tilvikum er eðlileg skýring,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslandsi á Lesa meira
Mynd: Heimir í viðtali við FIFA
433Það er nóg að gera hjá Heimi Hallgrímssyni þjálfara íslenska landsliðsins að ræða við erlenda fjölmiðla. Heimir og íslenska liðið heldur á HM í Rússlandi í sumar. Það gæti orðið síðasta verkefni Heimis sem íhugar að hætta með landsliðið komi góð tilboð frá stærri löndum. FIFA heimsótti Heimi í vikunni og ræddi við hann um Lesa meira
Æfingahóp U21 sem hittist um helgina
433Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp sem mun æfa í Kórnum 2. og 3. mars. Æfingarnar eru liður í undirbúningi liðsins fyrir komandi verkefni, en liðið leikur vináttuleik gegn Írlandi og leik í undankeppni EM 2019 gegn Norður-Írlandi í lok mars. Aðeins er um að ræða leikmenn sem leika með íslenskum liðum. Æfingar Lesa meira
Heimir Hallgríms ráðleggur Messi: Reyndu að slaka aðeins á
433HM í Rússlandi fer fram í sumar og er Ísland með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni. Ísland er í D-riðli mótsins eða Dauðariðlinum svokallaða eins og margir vilja kalla hann eftir að dregið var í riðla. Ásamt Íslandi eru Argentína, Nígería og Króatía með okkur í riðli og því ljóst að það mun Lesa meira
Berglind Björg kölluð inn í landsliðshópinn á Algarve
433Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur þurft að gera eina breytingu á hópnum fyrir Algarve Cup. Sigrún Ella Einarsdóttir getur ekki komið til móts við liðið í Portúgal vegna meiðsla og í hennar stað kemur Berglind Björg Þorvaldsdóttir inn í hópinn. Liðið kom til Algarve á sunnudaginn, en fyrsti leikur þess er miðvikudaginn 28. Lesa meira
Einhver bið í að Kolbeinn snúi aftur á knattspyrnuvöllinn
433Claudio Ranieri, stjóri Nantes í Frakklandi var mættur á blaðamannafund í gær fyrir leik liðsins fyrir Amiens. Ranieri var spurður út í Kolbein Sigþórsson, framherja liðsins á fundinum og hvort það væri langt í að hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn. Kolbeinn hefur ekkert spilað síðan sumarið 2016 vegna hnémeiðsla en hann greindi sjálfur frá Lesa meira
Aron Jó ætlar að styðja Ísland á HM – Hvaða nafn fer á treyjuna?
433Aron Jóhannsson framherji Werder Bremen hefur náð að brjóta sér inn í liðið hjá þýska félaginu eftir erfiða tíma. Þessi öflugi sóknarmaður hefur upplifað erfiða tíma síðustu tvö ár eftir að hann gekk í raðir Werder Bremen. Erfið meiðsli hafa hrjáð Aron og þegar hann hefur verið heill heilsu þá hefur hann lítið sem ekkert Lesa meira
Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
433„Þetta er eins og úr hryllingssögu, þvílík heilsugæsla. Greyið konan og fólkið hennar.“ Þetta sagði Bubbi á Facebook eftir að hafa lesið frétt um dauðvona konu sem skipað var að hætta að hringja á heilsugæsluna og lést í kjölfarið. Í síðustu viku var ásjóna Bubba falin á blaðsíðu 19. Sá sem fann Bubba heitir …. Lesa meira
Theodór Elmar: Það er öllu tjaldað til hér í Kína
433Metsölulisti Eymundsson Vikuna 14. til 20. febrúar. Þorsti – Jo Nesbø Þitt annað líf -Raphaëlle Giordano Uppruni – Dan Brown Óþægileg ást – Elena Ferrante Mojfríður einkaspæjari – Marta Eiríksdóttirir Elín, ýmislegt (kilja) – Kristín Eiríksdóttir Núvitund – Mark Williams Stóra bókin um Hvolpasveitina – Mary Tillworth Óvelkomni maðurinn – Jónína Leósdóttir Myrkrið bíður – Lesa meira
