fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026

Landsbyggðarstrætó

Segja Vegagerðina standa fyrir fordæmalausri þjónustuskerðingu

Segja Vegagerðina standa fyrir fordæmalausri þjónustuskerðingu

Fréttir
Í gær

Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar á föstudag var enn á ný mótmælt þeirri þjónustuskerðingu Vegagerðarinnar á leið 55 í landsbyggðarstrætó, sem ekur frá Keflavíkurflugvelli um Reykjanesbæ og til höfuðborgarsvæðisins, sem tók gildi nú um áramótin. Segir bæjarráð skerðinguna fordæmalausa þegar kemur að öðrum stórum sveitarfélögum á landsbyggðinni. Þjónustuskerðingin er aðallega fólgin í því að nú er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af