Segja innslag í Landanum ógeðfellt – „Á ekkert erindi í svona þátt“
FréttirÍ gær
Í Landanum á RÚV í gærkvöldi var sýnt innslag þar sem tveimur konum og leiðsögumönnum þeirra var fylgt eftir á hreindýraveiðum. Eitthvað virðist innslagið hafa farið fyrir brjóstið á sumum sem segja það bæði ógeðfellt og sorglegt. Í innslaginu sést eitt hreindýr skotið, konurnar maka hreindýrablóði á vanga sína OG önnur þeirra stilla sér upp Lesa meira
