Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur
FréttirFyrir 9 klukkutímum
Rósa Ólöf Ólafíudótir, systir Lalla Johns, hefur skrifað sögu bróður síns og safnar núna fyrir útgáfu verksins á Karolina Fund. Rósa ræddi um útgáfuna á Bylgjunni í morgun. „Lalli tók af mér loforð og bað mig um að skrifa söguna sína. Það er rúmt ár síðan ég byrjaði. Hann var alltaf að spyrja: Ertu byrjuð? Lesa meira