Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann
EyjanÞað er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði. Það er siðrof að þegar verðbólguskot ríður yfir skuli það bitna eingöngu á lántakendum en fjármagnseigendur og lánveitendur græði á verðbólgunni. Svona er þetta ekki í öðrum löndum. Hér þarf að koma böndum á Seðlabankann og koma skikki á útreikninga á verðbólgu á Íslandi. Ef það er ekki hægt Lesa meira
Jöfnun atkvæðisréttar er mannréttindamál – hvað dvelur Orminn langa?
EyjanMannréttindi eru fótum troðin á Íslandi. Hér á landi er við lýði kosningakerfi sem leyfir að vægi atkvæða í einu kjördæmi geti orðið allt að tvöfalt á við vægið í öðru. Það er pólitísk ákvörðun að hafa þetta svona Í mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna segir í 21. gr.: „Vilji þjóðarinnar skal vera grundvöllur að valdi ríkisstjórnar. Lesa meira
Vill tafarlausa lagasetningu á fámennan hóp ósvífinna skemmdarverkamanna – skáka í skjóli þess að við búum á eyju
EyjanDagfari á Hringbraut segir flugumferðarstjóra nýta sér það að Ísland er eyja og háð flugsamgöngum. Hann vill að tafarlaust verði sett lög til að stöðva ósvífin verkföll þeirra, sem séu ekkert annað en skemmdarverkastarfsemi af hálfu fámenns hóps með 1,5-2 milljónir í laun á mánuði. Það er Ólafur Arnarson sem skrifar Dagfara sem birtist á Lesa meira