fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Kyrrahafið

Ráðgátan um Sandy Island

Ráðgátan um Sandy Island

Pressan
08.02.2021

Sagan um Sandy Island er ein stór ráðgáta. Allt fram til 2012 var hægt að finna eyjuna á sjókortum en hún var sögð vera á 19°15′ S 159°55′ A. En þegar ástralskir vísindamenn sigldu til eyjunnar 2012 fundu þeir hana ekki, það var ekkert nema sjór. Maria Seton skildi þetta ekki, hnitin voru rétt, hún hefði átt að vera með fast land undir Lesa meira

Slitin sæstrengur lamar heila þjóð

Slitin sæstrengur lamar heila þjóð

Pressan
27.01.2019

„Þetta er eins og að fara aftur til árdaga internetsins.“ Þannig lýsir talsmaður stjórnvalda í Kyrrahafsríkinu Tonga stöðunni í dag en nú er um vika síðan eini sæstrengurinn til eyjunnar slitnaði. Þessu mega eyjaskeggjar illa við því eyjarnar eru einar þær afskekktustu í heiminum en þær eru í sunnanverðu Kyrrahafi. Um 100.000 manns búa í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af