fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

kynþættir

Aðeins 5,4% þeirra sem hafa verið bólusettir gegn kórónuveirunni í Bandaríkjunum eru svartir

Aðeins 5,4% þeirra sem hafa verið bólusettir gegn kórónuveirunni í Bandaríkjunum eru svartir

Pressan
05.02.2021

Bandaríska smitsjúkdómastofnunin hefur komist að því að aðeins 5,4% þeirra sem hafa verið bólusettir gegn kórónuveirunni í Bandaríkjunum eru svartir. Þetta er lægra hlutfall en hlutfall svartra á dvalarheimilum og svartra heilbrigðisstarfsmanna. Á dvalarheimilum eru um 14% íbúanna svartir og í heilbrigðiskerfinu er um 16% starfsfólksins svart. Íbúar á dvalarheimilum og heilbrigðisstarfsfólk er í forgangshópum Lesa meira

Fleira svart fólk en hvítt deyr af völdum COVID-19

Fleira svart fólk en hvítt deyr af völdum COVID-19

Pressan
08.05.2020

Ný gögn, sem bresk yfirvöld hafa tekið saman, benda til að dánartíðnin meðal svartra, af völdum COVID-19, sé mun hærri en dánartíðnin hjá hvítu fólki. Aðrir minnihlutahópar, miðað við hörundslit, virðast einnig fara verr út úr sjúkdómnum en hvítt fólk. Í niðurstöðum samantektarinnar er tillit tekið til margvíslegra samfélagsaðstæðna hinna ólíku hópa. Í umfjöllun breskra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe