Fiskfélagið: Heimsreisur við matarborðið
KynningÞað færist í vöxt að fólk gefi hvort öðru heillandi upplifun í jólagjöf og víst er að gjafabréf á Fiskfélagið er gjöf sem nærir bæði líkamann og andann. Fiskfélagið var opnað í gamla kjallaranum í hinu sögulega Zimsenhúsi árið 2008 og hefur frá upphafi skapað sér þann sess að vera einstaklega spennandi veitingahús. Það var Lesa meira
Bæjarréttur Mosfellinga er á Hvíta riddaranum
Kynning„Kryddbrauðið er bæjarréttur Mosfellinga. Pizzabær byrjaði með hann fyrir löngu og svo fengum við uppskriftina þegar Pizzabær hætti. Það er vissulega komið eitthvað sem heitir kryddbrauð á öðrum stöðum en ekkert jafnast á við þetta upprunalega kryddbrauð og ekkert líkist því,“ segir Hákon Örn Bergmann, eigandi Hvíta riddarans, stærsta veitingastaðar í Mosfellsbæ, sem einnig telst Lesa meira
Jamie’s Italian á Hótel Borg: Pizzurnar vinsælastar
KynningPizzur eru farnar að leika stórt hlutverk í nýsköpun listakokksins heimsfræga, Jamies Oliver, en pizzur rötuðu fyrst á matseðla hans fyrir örfáum árum. Á Jamie’s Italian á Hótel Borg, sem var opnaður um mitt síðasta sumar, eru pizzur ásamt pasta vinsælustu réttirnir. Jón Haukur Baldvinsson, framkvæmdastjóri Jamie’s Italian á Íslandi, fræðir okkur örlítið um stutta Lesa meira
Fegurðin er fólgin í einfaldleikanum: Súrdeig upp á gamla mátann
KynningThe Coocoo’s Nest, Grandagarði 23
Eldsmiðjan: Jólapizzan vinsæla er komin aftur
KynningUm þetta leyti í fyrra bauð Eldsmiðjan upp á jólapizzuna Babbo Natale sem sló rækilega í gegn. Á þessari pizzu er afar skemmtileg samsetning af girnilegu áleggi: Kalkúnn, beikonkurl, villisveppaostur, pekanhnetur, rifsberjahlaup og kremaður camembert-ostur. Margir hafa beðið í ofvæni eftir því að fá þessa gómsætu pizzu aftur á matseðilinn og þeir sem hafa ekki Lesa meira
Dagatal sem talar til þín: Vertu besta útgáfan af þér
FókusKynningMargrét þróaði „Tímalausa dagatalið“ út frá samskiptum við fjölbreyttan hóp fólks
Fotia.is: Vandaðar snyrtivörur á hagstæðu verði
FókusKynningFyrir um þremuri opnaði Sigríður Elfa Elídóttir netverslunina Fotia.is sem selur snyrtivörur. Sigríður var þá í námi í rekstrarverkfræði. Þessi aukavinna með námi vatt hins vegar hratt upp á sig því verslunin sló í gegn og við fyrirtækið starfa nú níu manns auk Sigríðar og unnusta hennar. Fotia.is býður upp á fjölbreyttar snyrtivörur þar sem Lesa meira
Heillandi jólabirta: Sífellt fleiri láta skreyta hús sín fyrir jólin
FókusKynningGarðaþjónusta Íslands