Tatjana Latinovic nýr formaður Kvenréttindafélagsins
Eyjan07.05.2019
Tatjana Latinovic var kjörin nýr formaður Kvenréttindafélags Íslands á aðalfundi félagsins í gær, 6. maí 2019. Tatjana er fyrsti formaður Kvenréttindafélagsins af erlendum uppruna, en félagið var stofnað af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur árið 1907. „Kvenréttindafélag Íslands á sér 112 langa sögu í baráttu fyrir jafnrétti. Ég er stolt að fá tækifæri til að feta í fótspor Lesa meira