Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei
EyjanFastir pennarFyrir 12 klukkutímum
Glæsilegur kvennafrídagur er að kvöldi kominn. Tugþúsundir kvenna og kvára þyrptust niður á Arnarhól og Lækjartorg, og jú, einhverjir karlar voru líka í hópnum til að sýna samstöðu. Dagur sem byrjaði dimmur og blautur reif af sér skýjahuluna og sólin baðaði tugþúsundir með geislum sínum. Slíkur er samtakamáttur íslenskra kvenna að jafnvel veðrið er kveðið Lesa meira
