Sigmundur Ernir skrifar: Kvennaárinu er fagnað – í kvíða
EyjanFastir pennarFyrir 16 klukkutímum
Það óhuggulegasta við hálfrar aldar afmæli kvennabaráttunnar á Íslandi á þessu herrans ári, sem nú lyftir sólu, er að það hallar jafnt á mannúðina og réttlætið. Slík er öfugþróunin. Og afturkippurinn er áþreifanlegur. Eða öllu heldur hrollvekjandi, svo kaldan sláttinn leggur niður hryggsúluna. Því nú um stundir er kvennafráhyggja trommuð upp að truflaðra manna hætti. Lesa meira