Myndband: Kristjana Margrét 4 ára syngur fyrir 50 og 60 ára fermingarhópa
11.05.2018
„Ef þú ert súr vertu þá sætur, sjáðu í speglinum hvernig þú lætur ekkert er varið í sút eða seyru teygðu á þér munnvikin út undir eyru,“ syngur krílakórastúlkan Kristjana Margrét í myndbandinu hér fyrir neðan. Myndbandið er tekið upp í gær í Fríkirkjunni í Hafnarfirði, en þar söng Kristjana Margrét fyrir 50 og 60 Lesa meira