fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Kristjana Bergsdóttir

TÍMAVÉLIN: Lögreglan hafði afskipti af fyrsta kvenkyns vagnstjóranum

TÍMAVÉLIN: Lögreglan hafði afskipti af fyrsta kvenkyns vagnstjóranum

Fókus
19.06.2018

Mánudagskvöldið 26. maí árið 1975 fékk lögreglan í Kópavogi hringingu frá skelfdum bæjarbúa sem sagðist hafa séð smástelpu keyra strætisvagn og orðið bilt við. Lögreglan tók við sér og fann umræddan vagn þar sem ung stúlka sat undir stýri. En ekki hafði hún stolið vagninum heldur var hún að æfa sig fyrir sumarstarf. „Það var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af