Fyrirgaf föður sínum af öllu hjarta fyrir að hafa aldrei samband – „Við það losnaði ég við einhvern ákveðinn pakka og ég hafði aldrei áhyggjur af þessu meira“
FókusFyrir 2 klukkutímum
Texti: Svava Jónsdóttir Kristinn Jósep Gíslason er verkfræðingur á eftirlaunum sem í áratugi hefur aðstoðað fólk varðandi heilun, dáleiðslu og fyrrilífsdáleiðslu. Í æsku lék hann sér stundum við strák sem aðrir sáu ekki og hann hefur séð álfa og skyggnst yfir móðuna miklu. Hann talar meðal annars um endurholdgun og að hver og einn sé Lesa meira