fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

krísa

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um traust og leiðsögn kjósenda

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um traust og leiðsögn kjósenda

EyjanFastir pennar
01.08.2024

Á dögunum þurftu þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi að horfast í augu við verstu kosningaúrslit sögunnar. Á sama tíma horfa þingmenn Sjálfstæðisflokksins á skoðanakannanir sem vísa í svipaða átt. Margt bendir til þess að vandræði beggja flokka séu af sömu rót runnin. Óskýr og fálmkennd afstaða til Evrópusamvinnu á við þá báða. Trúverðugleikabrestur Minnihluti breska Íhaldsflokksins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af