fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kreppan mikla

Kreppan mikla: Örvænting, áhlaup og algjört hrun

Kreppan mikla: Örvænting, áhlaup og algjört hrun

Fókus
20.10.2024

Kreppan mikla skall af miklum þunga á heimsbyggðinni 1929 og stóð hún yfir í 10 ár. Hún hófst með mikilli verðlækkun á hlutabréfamörkuðum í Bandaríkjunum í byrjun september 1929. Hún varð síðan að alheimskreppu þann 29. október (oft nefndur Svarti þriðjudagurinn) þegar hlutabréfaverð hrundi á Wall Street. Frá 1929 til 1932 er áætlað að verg Lesa meira

Bjargræði Franska spítalans

Bjargræði Franska spítalans

Fókus
08.10.2018

Atvinnuleysið sem fylgdi kreppunni miklu olli því að fjölmargir Íslendingar áttu ekki til hnífs og skeiðar. Atvinnuleysistryggingar komu ekki til sögunnar fyrr en árið 1936 og því voru margir upp á náð og miskunn samborgara sinna komnir. Franski spítalinn varð einn helsti bjargráðastaður Reykvíkinga á fyrstu árum kreppunnar. Franski spítalinn við Lindargötu 51 hafði áður Lesa meira

Félagslegt raunsæi

Félagslegt raunsæi

Fókus
08.10.2018

Verðmæti verða ekki aðeins metin í krónum og aurum og er sá listræni arfur sem spratt upp úr kreppunni dæmi um það. Félagslegt raunsæi er heitið sem hefur verið notað til að ramma inn þau skáld sem spruttu upp á þessum tíma. Þau reyndu að lýsa brauðstriti almennings á sem raunsæjastan hátt út frá sjónarhóli stéttabaráttunnar. Nóbelsskáldið Lesa meira

Hannibal rænt í Bolungarvík

Hannibal rænt í Bolungarvík

Fókus
07.10.2018

Vestfirðir voru sá staður þar sem kreppan beit hvað sárast og því brýnt að samstaða verkafólks væri traust. Á Bolungarvík gekk hins vegar illa að koma saman verkalýðsfélagi og var Hannibal Valdimarsson loks fenginn til þess árið 1931. Það gekk hins vegar ekki betur en svo að Hannibal var tekinn höndum og fluttur nauðugur úr Lesa meira

Kreppan kemur til Íslands: Slagsmál, verkföll og mikil ólga

Kreppan kemur til Íslands: Slagsmál, verkföll og mikil ólga

Fókus
07.10.2018

Heimskreppan mikla hófst þann 29. október árið 1929 þegar hlutabréf hríðféllu á markaðnum á Wall Street í New York. Eins og gárur á vatni komu áhrifin hingað ári síðar og vörðu þau lengur á Íslandi en á flestum öðrum stöðum. Má segja að allur fjórði áratugurinn hafi litast af kreppunni og þeirri fátækt og átökum sem henni fylgdu. Engu að Lesa meira

Allur óþarfi bannaður

Allur óþarfi bannaður

Fókus
06.10.2018

Innflutningshöft voru ekki ný af nálinni á Íslandi þegar kreppan mikla læddist hingað árið 1930. Allt frá upphafi fyrri heimsstyrjaldar árið 1914 höfðu gjaldeyris- og innflutningstakmarkanir verið virkar. En árið 1930 hríðféll verð á útflutningsvörum Íslands og brugðu stjórnvöld þá á það ráð að takmarka allan innflutning á „óþarfa varningi.“ Þann 3. október árið 1931 setti ríkisstjórn Framsóknarflokksins Lesa meira

Skotið að Ísleifi Högnasyni

Skotið að Ísleifi Högnasyni

Fókus
06.10.2018

Aðfaranótt þriðjudagsins 26. janúar árið 1932 var Ísleifi Högnasyni, verkalýðsleiðtoga í Vestmannaeyjum, sýnt banatilræði. Skotið var inn um glugga á heimili hans og minnstu munaði að kúlan hæfði hann. Heitar deilur voru í Vestmannaeyjum á þessum tíma í tengslum við útgerðarmál og gekk Ísleifur þar fremstur í flokki fyrir réttindum verkafólks. Mánudagskvöldið 25. janúar bauð Ísleifur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af