fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026

Kosningar 2026

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík

Fréttir
Í gær

Björg Magnúsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér sem oddviti Viðreisnar og leiða lista flokksins í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjavík í vor. Björg tilkynnir þetta í yfirlýsingu til fjölmiðla. „Íbúar Reykjavíkur vilja breytingar. Kerfið er dýrt, flækjustigið er mikið og lögbundin grunnþjónusta er höfuðborginni ekki sæmandi. Fjármál borgarinnar eru ósjálfbær og mælingar sýna síendurtekið að Lesa meira

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi

Fréttir
Í gær

„Það er ekki bara dýrt að vera með 31 borgarfulltrúa á launum, það er líka slæmt út frá góðum stjórnarháttum,“ segir Róbert Ragnarsson, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi bæjarstjóri, í aðsendri grein á Vísi í morgun. Róbert, sem var bæjarstjóri í Vogum og síðar Grindavík, sækist eftir 1. sætinu í leiðtogavali Viðreisnar í Reykjavík fyrir sveitastjórnarkosningarnar í Lesa meira

Kosningar 2026: Örn vill fjórða sætið í Hafnarfirði

Kosningar 2026: Örn vill fjórða sætið í Hafnarfirði

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Örn Geirsson gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fer laugardaginn 7. febrúar 2026. Í tilkynningu frá Erni kemur fram að hann er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði og þekkir vel staðhætti bæjarins. Á líðandi kjörtímabili hefur hann verið varamaður og síðar aðalmaður í umhverfis- og framkvæmdaráði, auk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af