fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

kosningalög

Joe Biden gagnrýnir þingið í Texas – Demókratar sneru á Repúblikana

Joe Biden gagnrýnir þingið í Texas – Demókratar sneru á Repúblikana

Pressan
31.05.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, segir að frumvarp, sem liggur fyrir þinginu í Texas, sé ólýðræðislegt. Frumvarpið gengur út á að takmarka möguleika fólks á að kjósa í forsetakosningum og innanríkiskosningum. Samkvæmt frumvarpinu verða möguleikar fólks til að greiða atkvæði utankjörstaðar þrengdir sem og möguleikar fólks til að afhenda atkvæðaseðla sína á kjörstöðum þar sem það ekur upp að Lesa meira

Versta martröð Biden er að verða að veruleika – Allt hófst þetta í Georgíu

Versta martröð Biden er að verða að veruleika – Allt hófst þetta í Georgíu

Pressan
25.04.2021

Þegar Bandaríkjamenn kusu sér forseta í nóvember á síðasta ári urðu þau tíðindi að Joe Biden sigraði í Arizona, sem hafði árum saman verið traust vígi Repúblikana, og það sama gerðist í Georgíu. Þetta fór illa í marga Repúblikana og hafa þeir að undanförnu unnið að því að koma í veg fyrir að svipaðir hluti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af