Óttar Guðmundsson skrifar: Leiðinleg kosningabarátta
EyjanFastir pennarYfirstandandi kosningabaráttan hefur verið ákaflega leiðinleg. Frambjóðendur eru hræddir við að misstíga sig og segja eitthvað sem mögulega gæti túlkast sem kvenfjandsamlegt, rasískt eða móðgandi. Netið vakir yfir þegnum sínum og vegur og metur allt á vogarskálum pólitískrar rétthugsunar. Gott dæmi um þetta var kosningaslagorð Samfylkingar: „Sterk velferð, stolt þjóð!“ Netið gekk beinlínis af göflunum Lesa meira
Trump fer mikinn en Biden er rólegur á lokaspretti kosningabaráttunnar
PressanÞað styttist óðum í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og síðari sjónvarpskappræður þeirra Donald Trump og Joe Biden, sem takast á um embættið, en þær fara fram í nótt að íslenskum tíma. Óhætt er að segja að Trump og Biden hafist ólíkt að þessa síðustu daga. Trump fer mikinn í kosningabaráttu sinni en Biden tekur því rólega. Lesa meira