fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

kornútflutningur

Segir þetta vera markmið Rússa með því að segja kornútflutningssamningnum við Úkraínu upp

Segir þetta vera markmið Rússa með því að segja kornútflutningssamningnum við Úkraínu upp

Fréttir
31.10.2022

Á laugardaginn tilkynntu rússnesk stjórnvöld að Rússar séu ekki lengur aðilar að samningi við Úkraínu, fyrir milligöngu Tyrkja og SÞ, um kornútflutning frá Úkraínu. Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðingur við danska varnarmálaskólann, segir að líklega hafi Rússar beðið eftir tækifæri til að segja samningnum upp vegna þess að þeim hafi ekki gengið vel á vígvellinum. Með uppsögn samningsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af