Sigurbjörg segir Ásdísi bæjarstjóra ekki hlusta á foreldra – „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“
FréttirFyrir 2 klukkutímum
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, fulltrúi Pírata í bæjarstjórn Kópavogs, segir gagnrýni Ásdísar Kristjánsdóttur bæjarstjóra á rannsókn á „Kópavogsmódelinu“ svokallaða í leikskólamálum ekki halda vatni. Bæjarstjórinn hlusti ekki á foreldra í bænum. Ný rannsókn Vörðu á leikskólamálum í Kópavogi sýna að breytingin sem gerð var árið 2023 henti fjölskyldum mjög illa. Það er að gera sex tíma Lesa meira