Konur eru konum bestar styrkja Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur
Fókus17.09.2018
Kjarnakonurnar Aldís Pálsdóttir, ljósmyndari, Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður og bloggari á Trendnet, Elísabet Gunnarsdóttir, viðskiptafræðingur og eigandi Trendnet, og Rakel Tómasdóttir, grafískur hönnuður, tóku höndum saman í fyrra og hönnuðu og seldu boli með áletruninni Konur eru konum bestar til styrktar góðu málefni. Bolirnir seldust upp og núna á föstudag verður bolurinn seldur í nýrri útgáfu Lesa meira