fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Kom Jong-Un

„Djöflakonan“ – Lætur taka embættismenn af lífi ef þeir fara í taugarnar á henni

„Djöflakonan“ – Lætur taka embættismenn af lífi ef þeir fara í taugarnar á henni

Pressan
21.05.2021

Kim Yo-Jong, systir Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu, er í innsta hring hjá bróður sínum og margir telja hana næstvaldamestu manneskjuna í þessu harðlokaða einræðisríki. Að sögn hefur hún að undanförnu látið taka fjölda manns af lífi, stundum fólk sem hafði unnið það eitt sér til saka að „fara í taugarnar á henni“. Radio Free Asia skýrir frá þessu. Embættismenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af