fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir

„Ég vel að takast á við lífið og sársaukann“

„Ég vel að takast á við lífið og sársaukann“

Fókus
06.10.2024

Texti: Svava Jónsdóttir Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir er höfundur verksins Taktu flugið, beibí! sem sýnt er í Kassanum í Þjóðleikhúsinu og fjallar það um lífshlaup hennar. Kolbrún er með vöðvasjúkdóm og notar hjólastól og hafa margar hindranir verið á hennar leið. Hún er jákvæð og notar húmorinn í lífi og starfi en undir niðri kraumar óánægja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af