fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Klíkuskapur

Naut nafnleyndar við umsókn um opinbert starf sem hann fékk

Naut nafnleyndar við umsókn um opinbert starf sem hann fékk

Fréttir
12.03.2024

Norska ríkisútvarpið NRK greindi frá því fyrr í dag að maður sem naut nafnleyndar þegar hann sótti um yfirmannsstöðu hjá sveitarfélaginu Drammen hefði fengið starfið. Maðurinn hafði gegnt stöðunni tímabundið en hefur nú hlotið fastráðningu. Sérfræðingur gagnrýnir málsmeðferðina og segir hana bera keim af klíkuskap. Sérfræðingur í lögum um opinberar upplýsingar segir tilgangslaust að leyfa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af