Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket
FréttirFyrir 2 dögum
Félagið Ísland-Palestína (FÍP) hefur sent frá sér áskorun til Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ). Skorar félagið á sambandið að neita þátttöku í leik gegn Ísrael í lokakeppni Evrópumóts karla í körfubolta (Eurobasket) sem fer fram í næsta mánuði. Ísland er meðal þátttökuþjóða á mótinu og keppir í D-riðli sem fram fer í Katowice í Póllandi. Í riðlinum, Lesa meira
Verulega ósátt með framkomu KKÍ gagnvart körfuboltastrákum úr Grindavík
Fréttir05.04.2024
Eins og alþjóð er kunnugt hefur mikið reynt á íbúa Grindavíkur í vetur. Forystufólk í íþróttastarfi bæjarins hefur róið lífróður til að halda því gangandi við hinar afar erfiðu aðstæður þar sem börn og fullorðnir sem keppa undir merkjum Ungmennafélags Grindavíkur hafa ekki getað æft eða keppt á sínum heimavelli. Vísir hefur greint frá því Lesa meira