Hér gæti næsti heimsfaraldur átt upptök sín
Pressan22.11.2021
Margir telja að yfirstandandi heimsfaraldur kórónuveirunnar hafi átt upptök sín á matarmarkaði í Wuhan í Kína en veiran kom fyrst fram á sjónarsviðið í borginni. Á markaðnum eru lifandi dýr seld við skelfilegar aðstæður þar sem hreinlæti er ekki haft í hávegum. En það er víðar en í Kína sem slíkir markaðir eru starfræktir. Á Indlandi eru Lesa meira