Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler
EyjanFyrir 17 klukkutímum
Á lokametrum þinghalds og eftir að þingi var slitið í gær hafa Sjálfstæðismenn haft uppi stór orð og hótanir. Formaður og þingflokksformaður ná ekki upp í nefið á sér yfir því að þolinmæði þingmeirihlutans skuli loks hafa brostið eftir að þingmenn stjórnarandstöðunnar höfðu beitt málþófi í 160 klukkustundir í eitthvað á fjórða þúsund ræðum, og Lesa meira