Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd
EyjanFastir pennarFyrir 2 klukkutímum
Í eðli hlutanna liggur að stjórnmálaflokkar mynda valdakerfi. Lýðræðið gerir það svo að verkum að þau eru ekki óumbreytanleg. Síðustu kosningar og nýjar skoðanakannanir benda til þess að nýtt valdakerfi hafi skotið rótum þótt ólíklegt sé að það sé fullmótað. Breytingin kemur ekki bara fram í nýju hlutfalli þingsæta. Hún birtist líka í því að Lesa meira
