Skilur ekki aðför SFS að strandveiðisjómönnum – „Veit ekkert af hverju við erum svona ógurlega mikil ógn við þau“
FréttirKjartan Páll Sveinsson, formaður félags strandveiðimanna, er i nýjasta viðtali Sjókastsins. Þegar umræðan kemur að kvótakerfinu, segist Kjartan Páll ekki hafa neina skoðun á því sem formaður Strandveiðifélagsins. „Það sem að ég legg áherslu á er að við fáum að bara hafa lífsviðurværi af okkar útgerð. Mér er í rauninni alveg sama hvað stóra útgerðin Lesa meira
Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“
FréttirKjartan Páll Sveinsson, formaður félags strandveiðimanna, var í heimsreisu þegar hann lenti i fangelsi í Egyptalandi. Kjartan Páll ræðir fangelsisvistina og aðdragandann að henni í viðtali í Sjókastinu. „Vegabréfinu mínu var stolið í Egyptalandi og ég þurfti sem sagt að fá nýtt sent frá Íslandi. Og það tók nú svolítinn tíma. Þetta var 2001 og Lesa meira
Batt miklar vonir við formennsku Guðmundar í SFS – „Hann er af allt öðru sauðahúsi heldur en hinir sýnist mér á öllu“
FréttirKjartan Páll Sveinsson, formaður félags strandveiðimanna, ræðir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og togstreituna milli félaganna í viðtali í Sjókastinu. „Ég svona batt ákveðnar vonir þegar Guðmundur Kristjánsson tók við formennsku í SFS, að að við gætum þá kannski slíðrað sverðin, vegna þess að við viljum ekkert hafa þetta svona. Við viljum ekki hafa þetta Lesa meira