fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

kjarnorkuviðræður

Kjarnorkuviðræður á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu aftur á byrjunarreit

Kjarnorkuviðræður á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu aftur á byrjunarreit

Pressan
18.06.2020

Norður-Kóreska stjórnin er undir þrýstingi efnahagslega, en getur nú aftur gert sér vonir um aðstoð frá Kínverjum. Hins vegar eru ráðamenn við það eða jafnvel búnir að missa trúna á að hægt verði að semja við Bandaríkin um kjarnorkumál. Stemningin var góð, brosin breið og handtökin þétt. Það var þá. Tveimur árum eftir leiðtogafund Donalds Trump og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af