Fatamarkaður: Söngdívur selja úr fataskápunum
08.05.2018
Það verður sannkallað fjör og fatagleði á fimmtudag í húsnæði Slysavarnadeildarinnar á Granda, en þá koma nokkrar af fremstu söngdívum landsins saman og selja góssið úr fataskápum sínum. KÍTÓNlistarkonurnar ætla að eigin sögn að selja vel valda gullmola úr fataskápum, skúffum og skókössum og hvetja fólk til að mæta enda fátt annað að gera á Lesa meira