Orðið á götunni: Sigmundur Davíð og Steingrímur J. sem einn maður
EyjanFyrir 4 klukkutímum
Orðið á götunni er að allsérstakt sé að fylgjast með látunum í Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, vegna kísilmálmverksmiðjunnar CCP Bakka við Húsavík. Hann fer mikinn og hamast á ríkisstjórninni fyrir að hafa ekki komið vonlausum rekstri verksmiðjunnar til bjargar. Orðið á götunni er að það komi svo sem ekkert sem komi á óvart við Lesa meira