fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026

kísiljárn

Svarið sem Margrét fékk situr enn í henni: „Ísland er ekki hluti af OKKAR Evrópu”

Svarið sem Margrét fékk situr enn í henni: „Ísland er ekki hluti af OKKAR Evrópu”

Fréttir
20.11.2025

„Sú stund gæti nefnilega runnið upp að næst þegar okkur verður haldið utandyra gæti ógnin sem steðjaði að verið mun alvarlegri en sala á kísiljárni,“ segir Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, í athyglisverðri grein á Vísi. Þar skrifar hún um þá ákvörðun Evrópusambandsins að veita Íslendingum og Norðmönnum ekki undanþágu frá verndartollum vegna kísiljárns. Margrét rifjar Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Að hika er að tapa

Svarthöfði skrifar: Að hika er að tapa

EyjanFastir pennar
18.11.2025

Þótt vissulega séu það vonbrigði þarf enginn að furða sig á því að Evrópusambandið skuli nú hafa gripið til verndaraðgerða fyrir kísiljárniðnað sinn, án þess að undanskilja Ísland og Noreg, sem þó eru inni á innri markaði ESB. Alþjóðlegt viðskiptaumhverfi hefur gerbreyst á nokkrum mánuðum í kjölfar seinni embættistöku Donalds Trumps í Bandaríkjunum. Á mettíma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af