Kærði 25 ára gamla ákvörðun til að koma í veg fyrir nýja bálstofu í Gufunesi
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru íbúa í nágrenni kirkjugarðsins í Gufunesi. Kærði íbúinn ákvörðun skipulagsyfirvalda í Reykjavík frá árinu 2000 en þá var deiliskipulagi Gufuneskirkjugarðs breytt í því skyni að heimila að komið yrði upp bálstofu en það hefur hins vegar ekki verið gert þar til að hreyfing komst á málið fyrr Lesa meira
Gerði óhugnanlega uppgötvun í kirkjugarði – Fékk hárin til að rísa
PressanJoel Morrison, sem býr í Kaliforníu, mun væntanlega ekki gleyma því sem hann sá við gröf eina í Saint Joseph Catholic Cementery í Sacramento nýlega. Eflaust hefðu hárin risið á mörgum við þá sjón sem mætti honum. Samkvæmt því sem segir í frétt New York Post þá hnaut Morrison nánast um þetta við rúmlega 100 ára gamla gröf. „Þegar ég uppgötvaði þetta Lesa meira
Stal 3.000 mannabeinum úr kirkjugarði
PressanÞegar 53 ára Þjóðverji missti móður sína byrjaði hann að fara reglulega í kirkjugarðinn í Bad Soden. Svo virðist sem einmanaleiki hafi orðið honum einhverskonar hvatning eða ástæða til að opna grafir og stela mannabeinum og duftkerum. Bild skýrir frá þessu. Fram kemur að þessi undarlega hegðun mannsins hafi byrjað 2017. Hann sótti síðan um starf sem Lesa meira