fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Kinburn

Úkraínumenn staðfesta að eitthvað stórt sé hugsanlega í uppsiglingu

Úkraínumenn staðfesta að eitthvað stórt sé hugsanlega í uppsiglingu

Fréttir
23.11.2022

Hugsanlega er eitthvað stórt í uppsiglingu á nær auðum en gríðarlega mikilvægum sandtanga nærri Kherson. Natalia Humenyuk, talskona úkraínska hersins, sagði á mánudaginn að Úkraínumenn séu með hernaðaraðgerðir í gangi á þessum tanga. Hann heitir Kinburn og er í Svartahafinu. Samkvæmt frétt Ukrainska Pravda þá mæta Úkraínumenn mótspyrnu Rússa á tanganum. Humenyuk sagði að Rússar séu að flytja fleiri hersveitir til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af