fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Kim jong

Kim Jong-un lýsir yfir sigri og segir um kraftaverk að ræða

Kim Jong-un lýsir yfir sigri og segir um kraftaverk að ræða

Pressan
11.08.2022

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, lýsti því yfir í dag að sigrast hefði verið á kórónuveirufaraldrinum sem skall á landinu í vor. Hann felldi um leið allar sóttvarnaaðgerðir úr gildi. Ríkisfréttastofan KCNA skýrði frá þessu. Segir hún að ekki eitt einasta smit hafi greinst frá 29. júlí.  Samkvæmt opinberum tölum þá létust 79 af völdum COVID-19 en 26 milljónir búa í landinu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af