fbpx
Mánudagur 23.maí 2022

Kim Bryant

Hún hvarf á leið í skólann í janúar 1979 – Fyrir 14 dögum leysti lögreglan ráðgátuna

Hún hvarf á leið í skólann í janúar 1979 – Fyrir 14 dögum leysti lögreglan ráðgátuna

Pressan
02.12.2021

Þann 26. janúar 1979 fór hin 16 ára Kim Bryant í skólann sinn í Las Vegas í Bandaríkjunum. Hún sneri aldrei aftur heim. Þennan dag var hún numin á brott, nauðgað og myrt. Lögreglan komst ekki mikið áleiðis við rannsókn málsins en fyrir 14 dögum leysti hún það loks. Það var ný tækni við rannsókn dna-sýna sem varð til þess Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af