Segir að aldrei hafi átt að slaufa Kevin Spacey
FókusÓnefndur kvikmyndaframleiðandi í Hollywood segir að aldrei hafi átt að slaufa bandaríska leikaranum Kevin Spacey eftir að margar ásakanir um kynferðisbrot á hendur honum hafa komið fram á síðustu sex árum. Daily Mail greinir frá. Framleiðandinn lét þessi orð falla eftir að Spacey var sýknaður fyrir dómi í Bretlandi af ákæru fyrir að hafa brotið Lesa meira
Kevin Spacey neitar sök fyrir dómi
FréttirÓskarsverðlaunahafinn Kevin Spacey neitaði sök fyrir dómi í London í morgun. Spacey var ákærður fyrir fjögur kynferðisbrot gegn þremur karlmönnum en auk ákæru þar sem hann er sakaður um að hafa haft kynferðismök við einstakling án samþykkis. Brotin eru sögð hafa átt sér stað á árunum 2005, 2008 og 2013 og öll á Bretlandseyjum. Löng Lesa meira
Mögulega til upptökur af áreitni Spacey
FókusTil eru upptökur af meintri áreitni leikarans Kevin Spacey ef marka má heimildir vestanhafs. Spacey er ákærður fyrir að hafa kynferðislega áreitt 18 ára pilt á öldurhúsi í Massachusetts sumarið 2016. Sagt er að þolandinn hafi tekið atvikið upp á Snapchat og sent kærustunni sinni sem mun hafa geymt upptökurnar. Ferill Spacey hvarf nánast á Lesa meira
Kevin Spacey til rannsóknar í tveimur löndum
FókusBandaríski stórleikarinn Kevin Spacey er nú til rannsóknar í tveimur löndum vegna ásakana um kynferðisbrot. Saksóknaraembættið í Los Angeles staðfesti við Hollywood Reporter að lögregla hefði nýlega sent mál til ákærumeðferðar er varðar meint brot Spacey gegn karlmanni árið 1992. Þá greinir breska blaðið Guardian frá því að breska lögreglan rannsaki nú ásakanir þriggja karlmanna Lesa meira