fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

kengúra

Vísindamenn segja að kengúrur geti átt í markvissum samskiptum við fólk

Vísindamenn segja að kengúrur geti átt í markvissum samskiptum við fólk

Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Niðurstöður rannsóknar sýna að kengúrur geta átt í samskiptum við fólk og það ekki fyrir tilviljun heldur af ásettu ráði. Þetta bendir til að þær búi yfir meiri vitsmunum en áður var talið. Það voru vísindamenn við University of Sydney og University of Roehampton í Lundúnum sem gerðu rannsóknina. The Guardian skýrði frá þessu. Fram Lesa meira

Kengúra varð manni að bana í Ástralíu – Ekki gerst síðan 1936

Kengúra varð manni að bana í Ástralíu – Ekki gerst síðan 1936

Pressan
15.09.2022

Á sunnudaginn fannst 77 ára karlmaður, með alvarlega áverka, á heimili sínu í Redmond, sem er suðaustan við Perth í Ástralíu. Hann lést á vettvangi af völdum áverka sinna. Lögreglan telur að kengúra hafi orðið honum að bana og að hann hafi haldið kengúruna sem gæludýr. Sky News segir að samkvæmt lögum sé óheimilt að halda kengúrur sem gæludýr nema Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af