fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Kelly Tshibaka

Enn einn ósigur Trump – Hún er þyrnir í augum hans en hafði betur

Enn einn ósigur Trump – Hún er þyrnir í augum hans en hafði betur

Eyjan
24.11.2022

Embættismenn í Alaska skýrðu frá því í nótt að Lisa Murkowski hefði sigrað Kelly Tshibaka í kosningunum til öldungadeildar þingsins. Murkowski er núverandi þingmaður Repúblikana í öldungadeildinni. Donald Trump, fyrrum forseti, er ekki ánægður með hana og studdi Tshibaka með ráðum og dáð en það dugði ekki til og Murkowski hélt sæti sínu. Murkowski, sem er 65 ára, reitti Trump sérstaklega til reiði þegar hún, ein af sjö Repúblikönum, greiddi atkvæði með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af