Kelly Osbourne í sárum – „Ég er óhamingjusöm, ég er svo sorgmædd“
FókusÍ gær
Kelly Osbourne segist vera niðurbrotin eftir fráfall föður síns Ozzy síðastliðinn þriðjudag. Kelly, sem varð heimsfræg eftir að raunveruleikaþættir um fjölskylduna slógu í gegn á MTV á sínum, opnaði sig um líðan sína í færslu á Instagram. „Ég er óhamingjusöm, ég er svo sorgmædd,“ skrifaði Kelly. Þá deildi hún textabroti úr laginu Changes með Black Lesa meira