Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban
FókusTónlistarkonan Maggie Baugh kyndir undir orðróm um meint ástarsamband hennar og kántrísöngvarans Keith Urban. Það eru tæplega tvær vikur síðan greint var frá skilnaði stjörnuhjónanna Nicole Kidman og Keith Urban. Greint var frá því að það hafi verið Urban sem vildi skilnaðinn og Kidman vildi reyna að bjarga hjónabandinu. Hann flutti út af heimilinu í Lesa meira
Sjaldséð sjón: Unglingsdætur Nicole Kidman og Keith Urban mættu með foreldrunum
FókusUnglingsdætur stjörnuhjónannna Nicole Kidman og Keith Urban mættu með foreldrum sínum á rauða dregilinn fyrir AFI-verðlaunahátíðina þar sem móðir þeirra var heiðruð. Þetta var í fyrsta skipti sem Sunday Rose, 15 ára, og Faith Margaret, 13 ára, gengu rauða dregilinn en foreldrar þeirra hafa haldið þeim að mestu frá sviðsljósinu. Kidman á tvö börn úr Lesa meira
Keith Urban heiðrar minningu þeirra tónlistarmanna sem létust 2018
FókusSöngvarinn Keith Urban gaf nýlega út ábreiðu til minningar um þá tónlistarmenn sem létust árið 2018. Urban hefur áður gert sambærilegar minningarábreiður, sem eru fallegur óður til þeirra tónlistarmanna sem fallnir eru frá. Ábreiðuna frumflutti hann á Music City Midnight hátíðinni sem haldin var í Nashville að kvöldi nýársdags, en það var þriðja árið í Lesa meira