fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Keflavík

Reykjanesbær léttir fjárhagslegar byrðar körfuboltans í bænum

Reykjanesbær léttir fjárhagslegar byrðar körfuboltans í bænum

Fréttir
19.05.2024

Bæjarráð Reykjanesbæjar ákvað á reglulegum fundi sínum síðastliðinn fimmtudag að verða við beiðni körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur og styrkja deildina vegna rekstrarerfiðleika hennar. Ákveðið var að verða við beiðninni meðal annars á þeim forsendum að körfuknattleiksdeild hins íþróttafélagsins í bænum, Keflavíkur, hafði áður fengið styrk frá bæjaryfirvöldum. Fram kemur í fundargerð fundar bæjarráðs að körfuknattleiksdeild Njarðvíkur verði Lesa meira

Fasteignagjöld á Íslandi hæst í Keflavík – Hvað ert þú að borga ?

Fasteignagjöld á Íslandi hæst í Keflavík – Hvað ert þú að borga ?

Eyjan
24.09.2019

Byggðastofnun hefur nú í ár líkt og undanfarin ár, fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu viðmiðunarfasteigninni á 26 þéttbýlisstöðum á landinu. Eru nú til árleg og sambærileg gögn frá árinu 2010 til ársins 2019. Tekið skal fram að hér er horft til allra svokallaðra fasteignagjalda, það er fasteignaskatts, lóðarleigu, Lesa meira

Upplýst fyrir slysni um geymslustaði kjarnavopna Bandaríkjahers í Evrópu – Geymsla reist fyrir kjarnavopn á Íslandi

Upplýst fyrir slysni um geymslustaði kjarnavopna Bandaríkjahers í Evrópu – Geymsla reist fyrir kjarnavopn á Íslandi

Eyjan
17.07.2019

Í skýrslu sem unnin var fyrir NATO í apríl af kanadíska öldungadeildarþingmanninum Joseph Day, um nútímavæðingu kjarnavopna NATO og hvernig hamla mætti útbreiðslu slíkra vopna, birtust fyrir slysni upplýsingar um hvar Bandaríkjaher geymdi kjarnavopn sín í Evrópu. Um var að ræða 150 vopn á sex stöðum. Í Belgíu, Þýskalandi, Hollandi, Tyrklandi og á tveimur stöðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af