fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

kattamorð

Öryggisvörður sakfelldur fyrir dráp á níu köttum

Öryggisvörður sakfelldur fyrir dráp á níu köttum

Pressan
02.07.2021

Á miðvikudaginn var Steve Bouquet, 54 ára öryggisvörður í verslunarmiðstöð, fundinn sekur um að hafa drepið níu ketti, að hafa sært sjö til viðbótar og að hafa verið með ólöglegan hníf í fórum sínum. Kettina drap hann í Brighton á Englandi en kattadrápin vöktu undrun og óhug mánuðum saman í borginni. Drápin stóðu yfir frá því í október 2018 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af