fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Katrín Ólafsson

Drengur Secret Solstice-skipuleggjanda fæddur að lokinni hátíð

Drengur Secret Solstice-skipuleggjanda fæddur að lokinni hátíð

29.06.2018

Útlit var fyrir að Katrín Ólafsson, aðalskipuleggjandi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, og unnusti hennar, Jón Bjarni Steinsson, gætu ekki komist sjálf á hátíðina, þar sem Katrín var sett með annað barn þeirra sunnudaginn 24. júní síðastliðinn, lokadag hátíðarinnar. Voru þau búin að skipuleggja allt í tíma ef ske kynni að Katrín myndi eiga fyrir tilsettan dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af