Fyrsta myndlistarsýning Katrinar á Íslandi
27.06.2018
Nú stendur yfir myndlistarsýning Katrin Hahner í Gallerý Porti, en henni lýkur sunnudaginn 1. júlí næstkomandi og lokahóf er laugardaginn 30. júní kl. 16. Katrin Hahner er myndlistarmaður sem starfar í Berlín. Hún er fjöllistamaður í eðli sínu og vinnur verk sín með mörgum hætti. Hún notar sjónlist, tónlist, ljóðlist, gjörninga og hljóð í verkum Lesa meira