„Alræmdasti raðmorðingi Ástralíu“ náðuð eftir 20 ár bak við lás og slá – Sakfelld fyrir að myrða fjögur börn sín
Fréttir14.12.2023
Óhætt er að fullyrða að Ástralir séu slegnir eftir að einn alræmdasti morðingi landsins var skyndilega náðaður og getur nú um frjálst höfuð strokið eftir 20 ára dvöl bak við lás og slá. Kathleen Folbigg var árið 2003 dæmd í fjörtíu ára fangelsi fyrir að hafa myrt fjögur börn sín. Málið vakti mikla athygli á Lesa meira