Syrgir móður sína
FókusFyrir 6 klukkutímum
Bandaríska leikkonan Kate Beckinsale greinir frá því í hjartnæmri færslu á Instagram að móðir hennar, Judy Loe, hefði látist í örmum Beckinsale á þriðjudag eftir ólýsanlegar þjáningar. Loe var 78 ára að aldri. „Ég er lömuð. Jude var áttaviti lífs míns, ástin í lífi mínu, kærasti vinur minn. Stórt og kærleiksríkt hjarta þessarar litlu konu Lesa meira